18.3.2008 | 18:45
Bensínverð
Það eru ALLIR búnir að fá uppí kok á þeim álagninum sem er á bensíninu, EN ENGINN GERIR NEITT Í ÞVÍ!
Þetta er lýðræði! Ekki einræði!
Þessvegna ætlar TVB að hjálpa til við að auglýsa mótmæli fyrir utan Alþingið klukkan 16:00, 3 Apríl!
Við erum öll búin að fá uppí kok á þessu verði, og það virðist sem að fólk lætur bara bjóða sér þetta! Ég er reiður! Þú ert reið/ur! Og við skulum sýna samstöðu og sýna þeim innan ríkistjórnarinnar að VIÐ ERUM REIÐ!
Sýnið samstöðu, auglýsið mótmælin, segið vinum ykkar frá, hengið plaggöt í skólunum ykkar! Gerið það sem þarf til að lækka þetta helvítis verð!
ÞETTA ER EKKI GRÍN! Ef þú rekur heimasíðu, hjálpaðu til við að auglýsa þessi mótmæli! Sýnum samtöðu!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 14:39
mínar hugsanir
Það sem pirrar mig mest er fólk sem er fífl, gefur ekki tillit til annarra t.d. smattar tyggjói í eyrað á manni. og sérstaklega fólk sem fellur undir hópþrýstingi!
Það væri sniðugt ef til væri góða fjólubláa Gatorade-ið hér á íslandi og Fruit Loops og Wendy's.
Af hverju er ekki boðið upp á sjeik með hamborgara?
Lífstíll | Breytt 27.3.2008 kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)