18.3.2008 | 18:45
Bensínverð
Það eru ALLIR búnir að fá uppí kok á þeim álagninum sem er á bensíninu, EN ENGINN GERIR NEITT Í ÞVÍ!
Þetta er lýðræði! Ekki einræði!
Þessvegna ætlar TVB að hjálpa til við að auglýsa mótmæli fyrir utan Alþingið klukkan 16:00, 3 Apríl!
Við erum öll búin að fá uppí kok á þessu verði, og það virðist sem að fólk lætur bara bjóða sér þetta! Ég er reiður! Þú ert reið/ur! Og við skulum sýna samstöðu og sýna þeim innan ríkistjórnarinnar að VIÐ ERUM REIÐ!
Sýnið samstöðu, auglýsið mótmælin, segið vinum ykkar frá, hengið plaggöt í skólunum ykkar! Gerið það sem þarf til að lækka þetta helvítis verð!
ÞETTA ER EKKI GRÍN! Ef þú rekur heimasíðu, hjálpaðu til við að auglýsa þessi mótmæli! Sýnum samtöðu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.